Kvíði ég fyrir Kaldadal. Heiti myndarinnar er partur úr vísu sem er þannig:
Herra guð í himnasal / Haltu mér við trúna. /Kvíði ég fyrir Kaldadal,/kvölda tekur núna.. Í forgrunni myndarinnar berst reiðmaður á móti rokinu en Geitlandsjökull gnæfir að baki. Stærð 80x80 2007-2008
Athugasemdir
Kvíði ég fyrir Kaldadal. Heiti myndarinnar er partur úr vísu sem er þannig:
Herra guð í himnasal / Haltu mér við trúna. /Kvíði ég fyrir Kaldadal,/kvölda tekur núna.. Í forgrunni myndarinnar berst reiðmaður á móti rokinu en Geitlandsjökull gnæfir að baki. Stærð 80x80 2007-2008
Gísli Sigurðsson, 16.2.2008 kl. 17:10