Við Beinhól á Kili. Þegar leiðin liggur um Gamla Kjalveg og yfir Kjalhraun til Hveravalla er farið framjá Beinhóli, þar sem enn má sjá bein fjárins sem þar fórst þegar Reynistðarbræur urðu út i stórvðri og öskbyl í nóvember 1780.
Myndin er frekar fantasía en raunsæ; í baksyn er gefin í skyn hverareykur á Hveravöllum og til hægri er jökubunga Hofsjökuls.
Stærð 100x80 cm, olía áléreft, 2006-2008. Í eigu höfundarins
Athugasemdir
Við Beinhól á Kili. Þegar leiðin liggur um Gamla Kjalveg og yfir Kjalhraun til Hveravalla er farið framjá Beinhóli, þar sem enn má sjá bein fjárins sem þar fórst þegar Reynistðarbræur urðu út i stórvðri og öskbyl í nóvember 1780.
Myndin er frekar fantasía en raunsæ; í baksyn er gefin í skyn hverareykur á Hveravöllum og til hægri er jökubunga Hofsjökuls.
Stærð 100x80 cm, olía áléreft, 2006-2008. Í eigu höfundarins
Gísli Sigurðsson, 13.3.2008 kl. 10:01